Terms

Greiðslumöguleikar:

Hægt er að greiða með greiðslukorti (visa / mastercard), Netgíró eða millifærslu. Hægt er að hafa samband í 772-0100.

Skilafrestur í beautyfactory.is er 14 dagar. Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi ónotuð, óskemmd og að öllu leyti endurseljanleg. Beautyfactory.is áskilur sér rétt til að neita skilum séu þessi skilyrði ekki uppfyllt.

Vörur:


Við leggjum okkur fram um að sýna allar vörurnar okkar í réttum litum. Það er hinsvegar útilokað að ábyrgjast að vörurnar birtist eins hjá öllum vegna þess að birtu- og litastillinga á tölvuskjám eru mismunandi.

Skilafrestur og reglur um vöruskil:

Ef vara er á einhvern hátt gölluð, endurgreiðir Beautyfactory.is sendingarkostnaðinn sem fellur til við skil á vöru. Ef ekki er til ný vara í stað gallaðrar og ekki er hægt að bæta vöruna fæst varan endurgreidd.

ATH: Vöruskil þarf að vera tilkynnt strax með því að senda okkur póst á netfangið beautyfactoryiceland@gmail.com.

Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Ef vöru er skipt í gegnum póstsendingu ber kaupandi allan kostnað af flutningsgjöldum, reikningur fyrir vörukaupum þarf að fylgja með.

Ef svo óheppilega vill til að varan reynist gölluð, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst sem fyrst á beautyfactoryiceland@gmail.com með upplýsingum um pöntunarnúmer og nafn vörunnar og nákvæma lýsingu af vörunni . Við munum í framhaldinu kanna málið og hafa svo samband við þig í tölvupósti um hver næstu skref verða.


Öll verð í netversluninni eru með virðisaukaskatti. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur.

Flutningur:

Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.Beautyfactory.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá seljanda og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

 

Við heitum viðskiptavinum okkar trúnaði. Persónupplýsingar verða ekki afhendar þriðja aðilia undir neinum kringumstæðum í tengslum við viðskiptin.

 

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða móttaka vöru á sér stað.

 

Varnarþing

Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Skilmálar þessir gilda frá 18. október 2016.